MORGUNLEIKFIMI – MÁN/MIÐ/FÖS 6:30
ATHUGIÐ – HEFST 26 SEPTEMBER OG ALLA MÁNUDAGA Á 4 VIKNA FRESTI

Ég er búinn að vera með þessa tíma nánast óslitið síðustu 15 árin og þeir eru 50 mínútna geggjuð blanda af styrktar og brennsluæfingum undir dúndrandi tónlist. Alger gleðisprengja og frábær byrjun á deginum.

 

Þetta eru 4 vikur og ég er að breyta um áherslur á milli vikna, svona eru þær byggðar upp…

VIKA 1 – Blanda af styrk og brennslu, ræs á alla líkamshluta og virkjun á brennslukerfinu okkar
VIKA 2 – Fókus á miðjusvæðið og kviðinn, lausreiknað ertu líklega að gera 2000 magaæfingar á viku 2 🙂
VIKA 3 – Fókus á styrk, drögum niður í cardio æfingum og áherslan er á stoðkerfið/vöðvana
VIKA 4 – Brennslukerfið virkjað, hjarta, lungu og æðakerfisþjálfun Par Excellence – Allt í botni 🙂

Þessir hringir og æfingar eru byggðir þannig upp að ég er að leggja sem minnst álag á mjóbak, hné og axlir og það er mjög auðvelt að aðlaga allar æfingar að hverjum og einum ef þarf, semsagt tímarnir HENTA ÖLLUM.

INNIFALIÐ ER:
3 fastir tímar í viku með Gunna
Opið kort í allar stöðvar/sundlaugar Reebok Fitness
Lokuð FB síða fyrir alla þátttakendur – Mataræðið, svefninn, hugurinn og meltingin – Fullt af góðu efni þar
Vikulegar mælingar, vigtun, fitu% og ummál
Verð: 15,000  – ATH að kort í Reebok Fitness er ekki innifalið (kostnaður 7 þús)

SKRÁNING EÐA FREKARI UPPLÝSINGAR:
gunni@habs.is
Gunni: 774 7777