4 VIKNA NÁMSKEIÐ Á HILTON SPA
Námskeiðin eru skemtileg blanda af styktar og brennsluæfingum sem henta öllum. Auðvelt er að laga æfingarnar að hverjum og einum svo allir séu að vinna á álagi sem hentar hverjum og einum. Gunnar Már kennir alla tímana og hefur yfir 29 ára reynslu í líkamsrækt og þjálfun.

TÍMARNIR
Eru byggðir ólíkt upp eftir viku…
Fyrstu vikuna er blanda af almennum styrktaræfingum fyrir alla helstu vöðvahópana ásamt góðum brennsluæfingum.
Önnur vikan er kviðvika þar sem áhersla verður lögð á kviðsvæðið og aðliggjandi vöðvahópa.
Þriðja vikan er styrktarvika sem leggur áherslu á styrkinn og aukum við vægi þeirra verulega þessa vikuna
Fjórða vikan er svo cardio vikan þar sem við leggum aðaláherslu á brennsluæfingar. Hjarta, lungu og æðakerfið…góðan daginn

TÍMASETNING OG VERÐ
Tímarnir eru á mán/mið/fös klukkan 6:30
Innifalið í verðinu eru þessir 3 tímar ásamt handklæði í hverri komu. (Spa er ekki innifalið i verðinu er hægt að kaupa aukalega)
Verðið fyrir 4 vikur er 19,900.- og er greitt í afgreiðslu Hilton Spa í fyrstu heimsókn.

SKRÁNING OG NÆSTU NÁMSKEIÐ
Hægt er að skrái sig með því að senda mail á gunni@habs.is. Næstu námskeið eru:
7 MARS 2022
4 APRÍL