MORGUNLEIKFIMI – MÁN/MIÐ/FÖS 6:30
NÆSTU NÁMSKEIÐ HEFJAST:

15 MAÍ 2023 skráning á gunni@habs.is
12 JÚNÍ 2023 skráning á gunni@habs.is

Ég er búinn að vera með þessa tíma nánast óslitið síðustu 15 árin og þeir eru 50 mínútna geggjuð blanda af styrktar og brennsluæfingum undir dúndrandi tónlist. Alger gleðisprengja og frábær byrjun á deginum.

 

Þetta eru 4 vikur og ég er að breyta um áherslur á milli vikna, svona eru þær byggðar upp…

VIKA 1 – Blanda af styrk og brennslu, ræs á alla líkamshluta og virkjun á brennslukerfinu okkar
VIKA 2 – Fókus á miðjusvæðið og kviðinn, lausreiknað ertu líklega að gera 2000 magaæfingar á viku 2 🙂
VIKA 3 – Fókus á styrk, drögum niður í cardio æfingum og áherslan er á stoðkerfið/vöðvana
VIKA 4 – Brennslukerfið virkjað, hjarta, lungu og æðakerfisþjálfun Par Excellence – Allt í botni 🙂

Þessir hringir og æfingar eru byggðir þannig upp að ég er að leggja sem minnst álag á mjóbak, hné og axlir og það er mjög auðvelt að aðlaga allar æfingar að hverjum og einum ef þarf, semsagt tímarnir HENTA ÖLLUM.

INNIFALIÐ ER:
3 fastir tímar í viku með Gunna
Opið kort í allar stöðvar/sundlaugar Reebok Fitness
Lokuð FB síða fyrir alla þátttakendur – Mataræðið, svefninn, hugurinn og meltingin – Fullt af góðu efni þar
Vikulegar mælingar, vigtun, fitu% og ummál
Verð: 15,000  – ath að kort í ReebokFitness er ekki innifalið í verði

SKRÁNING EÐA FREKARI UPPLÝSINGAR:
gunni@habs.is
Gunni: 774 7777