NAFN: MARLENA RZEPNICKA
REYNSLUSAGA: KETO ÁSKORUNIN
3ja vikna Keto áskoruninni minni er nú lokið.
Það er ekki léttir sem ég finn heldur ánægja af að hafa tekið áskoruninni og stolt að hafa þorað yfir höfuð með einn 3ja mánaða heima sem þarf á allri minni athygli að halda.
Markmiðið var að ná af mér kílóum sem ég bætti á mig á meðgöngunni en sátu eftir og er ég hársbreidd frá því að ná þeim markmiðum eftir aðeins 3 vikur. Þetta var ekkert mál frá fyrsta deginum, lítil fyrirhöfn að elda og skipuleggja allar máltíðir sem eru bæði bragðgóðar og fjölbreyttar og taka yfirleitt stuttan tíma að elda.
Í dag byrja ég á 2ja daga fituföstu en ég hef fundið það út að að fitufasta einu sinni í viku virkar vel fyrir mig. Ég mun halda áfram á Keto þar sem ég sé enga ástæðu til að hætta. Ég borða vel, sef betur, er aldrei svöng, er orku meiri og þyngdartapið er því bara bónus þegar á heildina er litið.
NÆSTA 21 DAGS KETO ÁSKORUN HEFST MÁNUDAGINN 9 JÚLÍ
ALLT UM KETO ÁSKORUNINA OG SKRÁNING ER HÉR: http://habs.is/portfolio/21dagsketoaskorun/