Ultrahuman M1 er sílesandi blóðsykursmælir sem mælir blóðsykurinn þinn allan sólarhringinn í 14 daga samfellt. Þú notar app á símanum þínum til að fylgjast með sveiflunum sem matur og máltíðir valda og getur því betur áttað þig á því hvað er að valda sveiflum á honum og þar með hafa stórkostleg áhrif á heilsu þína og líðan, andlega og líkamlega.
M1 mælirinn er einstakt tól til að “skyggnast bakvið tjöldin” hvað er að gerast innra með þér þegar við borðum og drekkum, æfum, sofum, erum undir álagi, verðum svöng, verðum södd, fáum yfir okkur sykurlöngun, erum að þyngjast eða léttast o.s.frv. Hægt er að segja að þetta sé STÆRSTI faktorinn sem tengist heilsu okkar, andlegri og líkamlegri og er mælirinn því einstakt tól sem gerir okkur kleift að hafa skilja og síðan hafa jákvæð áhrif á alla þessa faktora.
Mælirinn les blóðsykurinn allan sólarhringinn og gerir þér kleift að fylgjast með sveiflum á honum og gera þær breytingar sem þú þarft að gera til að uppskera stórbætta heilsu og vellíðan.
Mælinum fylgja leiðbeiningar hvað það þýðir að hafa blóðsykur í jafnvægi og góð ráð til þess að gera það.
Mælinum fylgir frí heimsending, leiðbeiningar með ásetningu og upplýsingar um það hvernig á að lesa úr appinu. Mælirinn er vatnsheldur.
Til að kaupa mælinn leggurðu inn á reikning 0116-05-63140 kt: 290373-4849 kr: 25,900
og sendir póst á gunni@habs.is og tekur fram eftirfarandi:
Nafn:
Heimilisfang:
Sími:
Netfang:
Dags afhendingar og tími dags:
(2 tíma gluggi)
Þú færð svo mælinn sendan heim að dyrum.