BLÓÐSYKURLAUSNIN SPLUNKUNÝ RAFBÓK

Blóðsykurlausnin er splunkuný rafbók sem fjallar um blóðsykurinn. Tíðir og háir blóðsykurtoppar eru heilsuspillandi og hafa stórkostleg áhrif á andlega og líkamlega líðan okkar.

Þessi bók inniheldur fræðsluhluta sem er á mannamáli um blóðsykurinn og hvers vegna það er svo mikilvægt að halda honum í sem bestu jafnvægi en aðallega hvernig við getum forðast hæstu toppana. Þeir eru vandamálið.

Bókin inniheldur #4 trikk eða ráð sem allir geta beitt til að minnka kúrvuna og bæta þar með heilsuna okkar og auka líkur á að við getum gengið á fituforðann okkar.

Bókin inniheldur einnig uppskriftarkafla með blóðsykurvænum uppskriftum og síðan er bæði komin Facebook síða og Instagram síða sem birta fullt af fróðleik, uppskriftum og fleira sem tengist blóðsykurstjórnun.

Blóðsykurlausin er bókin fyrir þig sem vill bæta andlega og líkamlega heilsu, halda orkunni í jafnvægi og missa nokkur kíló. Blóðsykurlausnin er ekki skyndilausn eða kúr í neinu formi og hentar öllum.

Blóðsykurlausnin kostar: 4,900.- 

Til að kaupa rafbókina leggurðu inn á reikning 0116-05-63140 kt: 290373-4849 og sendir póst á gunni@habs.is með netfanginu sem þú vilt fá hana senda á. Ég verð síðan með áframhaldandi fróðleik, fræðslu og stuðning við þig inn á FB og INSTA síðunum sem þú finnur í rafbókinni.