MORGUNNÁMSKEIÐ Á SILFRA SPA
Ég er að byrja nýtt morgunnámskeið miðvikudaginn 7 ágúst. Námskeiðið er á Silfra spa sem er á hótel Íslandi, Ármúla 9.
Frábær aðstaða í boði og aðgangur að spainu sem inniheldur sauna, heitan og kaldan pott ásamt flotlaug og góðu setusvæði.
INNIFALIÐ ER:
Morguntímarnir – Hefjast 6:30 – 7:20 mán/mið/fös
Tímarnir eru blanda af þoli og styrk og henta öllum
Aðgangur að spainu ásamt handklæði í hverri heimsókn
Mataræðið: Ég er að skrifa nýja og spennandi rafbók um blóðsykurinn sem verður í boði ásamt öllu því spjalli sem þarf til að beita einföldum matarrráðum til að uppskera góðan árangur. Spennandi stöff 🙂
VERÐ: 19,900.-
EINKAÞJÁLFUN
Ég er með einkajálfun í Reebok Fitness í Faxafeni, á Völlunum í Hafnarfirði og í Silfru Spa Ármúla.
Þú getur sent fyrirspurn eða pantað þjálfun á gunni@habs.is eða í síma 774 77777
Verð:
Einstaklingur í 4 vikur (12 tímar) 80 þúsund
Tveir saman í 4 vikur (12 tímar) 55 þúsund á mann
NÆRINGARRÁÐGJÖF
Ég hef verið með næringarráðgjafir í yfir 10 ár og þær eru frábær leið til að fá betri skilning á því hvernig maturinn sem við borðum hefur áhrif á okkur. Mitt markmið er að fólk nái betri stjórn á þessum hlutum…
Sykurlönguninni – Hvers vegna, hvers vegna, hvers vegna erum við alltaf til í súkkulaði?
Ég sérsníð matraráætlun fyrir þig sem er byggð á þínum markmiðum og fellur að þínum degi og matarsmekk.
Tíminn er 60-90 mínútur og þú færð senda sérsniðna áætlun samdægurs.
Ég er að veita ráðgjöf á Hilton hóteli eða í gegnum FB ef þú kemst ekki á staðinn.
Ráðgjöfin + áætlun kostar 15 þús.