NAFN: ERNA DÍS BRYNJÚLFSDÓTTIR
REYNSLUSAGA: 21 DAGS KETO ÁSKORUN

Eftir 21 dag í Keto áskoruninn hefði ég hefði ekki trúað því fyrirfram hversu auðvelt þetta hefur verið. Undarlegt!

Ég hef ekkert svindlað, ekki einu sinni einn biti af páskaeggi um páskahelgina og það var einfaldlega út af því að mig bara langaði ekki í það. Hversu galið er það? Þessi uppsetning á mataræðinu virðist vera búin að slökkva á öllu sem heitir nammilöngun.

Ég byrjaði á Ketó prógramminu og 17/7 á sama tíma þannig að ég er ekki að borða eftir kvöldverð og borða fyrstu máltíðina mína í hádeginu. Sex kíló hafa fokið af mér, ég hef miklu meiri orku og er sko engan veginn hætt! Hvers vegna að hætta því sem virkar! Næsta skref hjá mér er að bæta ræktinni við!

Gangi ykkur vel sem eruð að byrja – þið massið þetta

Viltu vera með í næstu KETO áskorun? Smelltu hér: http://habs.is/portfolio/21dagsketoaskorun/