*NÝTT EINKA-NÆRINGARÞJÁLFUN

 *NÝTT  EINKA – NÆRINGARÞJÁLFUN – 3 vikur

Næringarþjálfun virkar svona….Velkomin á þann stað að ÞÚ NÆRÐ STJÓRN Á MATARÆÐINU. Ég hef gefið út 4 bækur ásamt ótal rafbókum um mataræðið og þessi tegund “EINKA-næringarþjálfunar” er það sem koma skal. Næringarþjálfun gengur út á mataræðið og ég stend við bakið á þér allan tímann með ráðleggingum, matarplönum, góðum hugmyndum, mælingum og fleira. Þetta er án nokkurs vafa BESTA LEIÐIN til að ná stjórn á mataræðinu í eitt skipti fyrir öll, punktur.

INNIFALIÐ ER:
– 3 hittingar. Við hittumst í upphafi, eftir 7 daga og svo aftur eftir 14 daga síðar (samtals 21 dagur)
*hittingarnir eru frábær leið til að fá gott pepp, fara yfir málin og fá mælingar með glúkosa og ketóna
– Næringarplan sem er sniðið að þér, þínum markmiðum og bragðlaukum
– Fult af litlum “life hacks” hugmyndum sem munu aðstoða þig stórkostlega á þessum tíma
– Frábærir punktar um meltinguna, föstur og svefn sem geta aðstoðað þig á stórkostlegan hátt
– Stuðningur á email/FB eftir þörfum
– Mælingar á glúkósa og ketónum í blóði eru framkvæmdar eftir 7 daga og aftur í lokin

 

ÞETTA ER MITT SÉRSVIÐ OG ÉG ER SANNFÆRÐUR UM AÐ ÉG GETI KOMIÐ ÞÉR Á RÉTTA BRAUT VARÐANDI MATARÆÐIÐ OG HLUTUM TENGDUM ÞVÍ – ÞAÐ ER KOMINN TÍMI AÐ NÁ TÖKUM Á ÞVÍ

Verð 3 vikur – 60 þús – allt innifalið
Verð 3 vikur – 2 saman – 45 þús á mann – allt innifalið

Pantaðu tíma á gunni@habs.is eða hringdu í síma 774 7777


“Markmiðið var að missa 7 kg sem komu ansi hratt á mig.
Núna 9 vikum síðar hef ég misst 8,2 kg og ég hef aldrei upplifað mig svona sterka og ákveðna í mataræðinu. Fékk frábæra leiðsögn og árangurinn er eftir því, takk fyrir mig”
– Íris A

„Ég jók orkuna margfalt og léttist um 8,4 kg á 6 vikum. Það besta var að ég var aldrei svöng og ég náði að hætta alveg að borða sykur sem hefur aldrei gerst áður í svona langan tíma. Ég mæli 100% með þessari ráðgjöf”
– Anna Sigurðardóttir

______________________________________________________________________________

Að vera að fitna eða geta ekki lést er fyrst og fremst hormónavandamál og til að geta lést þarftu
að skilja hvernig líkaminn virkar. Þetta fjallar EKKI um að hreyfa sig meira og borða minna.
Ég segi þér nákvæmlega hvað þarf að gera til að hámarka árangur með réttu mataræði, hvað er
allra mikilvægast og hver fyrstu skrefin eru. Þú þarft ekki að berjast við langanir lengur, við
lögum þetta „innanfrá“ og þú færð stjórn yfir sykur og matarlöngunum
______________________________________________________________________________