
*NÝTT KETO 2 – GRÆNA LEIÐIN – 2023 ÚTGÁFAN
Árið er 2023 og margt hefur breyst síðan keto/LKL bækurnar komu út árið 2012 og 2019 – Rannsóknum fjölgar og nú er kominn tími á nýja sýn…
KETO 2 – GRÆNA LEIÐIN KEMUR ÚT 1 MARS OG INNIHELDUR…
// RAFBÓK SEM ÚTSKÝRIR PRÓGRAMMIÐ OG ER STÚTFULL AF SKEMMTILEGUM FRÓÐLEIK OG ÞVÍ NÝJASTA Í KETO/LKL HEIMUM
// 21 DAGS PRÓGRAMM – ALLA MÁNUDAGA HEFST NÝTT PRÓGRAMM OG INNIHELDUR DAGLEGA PÓSTA ALLA VIRKA DAGA SEM INNIHALDA FRÆÐSLU, HVATNINGU, MATSEÐLA OG MATARHUGMYNDIR
// AÐHALDSSÍÐU Á FB SEM ER EINGÖNGU FYRIR ÞÁTTTAKENDUR OG GUNNI SVARAR ÞAR ÖLLUM SPURNINGUM SEM TENGJAST PRÓGRAMMINU OG VERÐUR STUÐNINGSNET ALLRA SEM FARA Í GEGNUM K2
Keto 2 – Græna leiðin er splunkuný rafbók sem inniheldur fullt af nýjum fróðleik og nýrri nálgun á keto/lkl mataræðið og er svona 2023 útgáfan af keto. Áherslan er á meira af grænmeti, aðeins minni áhersla á fitu (og það er ástæða fyrir því) og hægt að velja um 3 leiðir að fara í prógramminu. Morgunverður eða ekki/ föstur og fleira – Hvað hentar þér?
Rafbókin er útskýringarhefti og startpunkturinn og inniheldur ítarlega fræðslu um skrefin sem þarf að taka og síðan tekur við gómsætt matarprógramm sem er 21 dagur í heildina sem er stútfullt af góðum matarhugmyndum og gefur þér fullt af nýjum hugmyndum af því sem er í boði í dag á keto/lkl mataræði.
Prógrammið kostar aðeins 4,900.- og er hægt að hoppa inn ALLA MÁNUDAGA næstu mánuði þar sem nýtt prógramm byrjar vikulega
ATHUGIÐ – MIKILVÆGT – Það er nauðsynlegt að taka fram á kvittuninni eða senda mér á email netfang viðtakandans – Annars get ég ekki sent rafbókina – gunni@habs.is