EINKA – NÆRINGARRÁÐGJÖF

 

EINKA NÆRINGARRÁÐGJÖF
______________________________________________________________________________

Það er EKKERT sem skiptir meira máli en mataræðið þegar kemur að því að léttast og ná upp
góðri orku. Ég er að veita einka-næringarráðgjöf sem leggur áherslu á að SÉRSNÍÐA mataræðið
ÞÍNUM markmiðum. Það er engin ein lína í þessum málum sem hentar öllum svo ég set upp
mataræðið á hátt sem hentar ÞÉR en ekki eftir fyrirfram ákveðnum línum.
______________________________________________________________________________

Ég hef nú aftur hafið næringarráðgjöf fyrir einstaklinga eða fleiri saman. Ráðgjöfin er frábær leið til að hámarka árangurinn og fá betri skilning á næringarefnunu, hormónakerfinu og hvernig allt sem þú setur ofan í þig hefur áhrif á hin ýmsu kerfi líkamans. Ég er með yfir 29 ár í líkamsræktarbransanum og hef gefið út 8 bækur um næringu og mat frá 2012 þar á meðal Lágkolvetna lífsstíllinn LKL og Keto árið 2019 sem báðar urðu metsölubækur.

HVAR: Hótel Loftleiðir (Icelandair Natura)
HVENÆR: Virka daga, allan daginn
HVAÐ KOSTAR: 15,000.- / 2 saman 10,000.- á mann
INNIFALIÐ: Næringarráðgjöf ásamt sérsniðinni næringaráætlun
PANTA TÍMA: Sendu póst á gunni@habs.is

 “Markmiðið var að missa 7 kg sem komu ansi hratt á mig. Núna 9 vikum síðar hef ég misst 8,2 kg og ég hef aldrei upplifað mig svona sterka og ákveðna í mataræðinu. Fékk frábæra leiðsögn og árangurinn er eftir því, takk fyrir mig”
– Íris A

„Ég jók orkuna margfalt og léttist um 8,4 kg á 6 vikum. Það besta var að ég var aldrei svöng og ég náði að hætta alveg að borða sykur sem hefur aldrei gerst áður í svona langan tíma. Ég mæli 100% með þessari ráðgjöf”
– Anna Sigurðardóttir

______________________________________________________________________________

Að vera að fitna eða geta ekki lést er fyrst og fremst hormónavandamál og til að geta lést þarftu
að skilja hvernig líkaminn virkar. Þetta fjallar EKKI um að hreyfa sig meira og borða minna.
Ég segi þér nákvæmlega hvað þarf að gera til að hámarka árangur með réttu mataræði, hvað er
allra mikilvægast og hver fyrstu skrefin eru. Þú þarft ekki að berjast við langanir lengur, við
lögum þetta „innanfrá“ og þú færð stjórn yfir sykur og matarlöngunum
______________________________________________________________________________