Kókosvatn frá icoco – innihald
Fernan inniheldur 250 ml en innihaldið er gefið upp í 100 ml svo ég set þetta í tvo dálka.
Orkan er fyrst og fremst að koma frá sykri. Næstum engin prótein né fita í þessum drykk.
Til að átta sig á þessu er deild í heildarsykurmagn með 2 og þá færðu út tæplega 11 sykurmola
í 250 ml (1 ferna) af þessum drykk
100 ml 250 ml
Prótein – 0,2 gr Prótein – 0,5 gr
Kolvetni – 8,7 gr Kolvetni – 21,7 gr
Þar af sykur – 8,7 gr Þar af sykur – 21,7 gr (11 sykurmolar)
Fita – snefill Fita – snefil