Jæja nú er komið að því að leggja land undir fót og fara á mínar heimaslóðir og halda LKL fyrirlestur.
Fyrirlesturinn verður haldin miðvikudaginn 29 maí klukkan 18:00 – 20:00
Þar fjalla ég um allt sem viðkemur LKL mataræðinu og fer yfir það hvers vegna LKL gæti verið góður
kostur fyrir þig, rannsóknirnar sem liggja að baki LKL og hvernig þú getur náð sem bestum árangri
Skráning er hafin og ég hlakka mikið til að koma norður og fræða ykkur og spjalla um LKL mataræðið
Ég er einnig að árita bókina mína í Nettó sama dag frá 15:00 – 17:00
Dagsetning: Miðvikudagur 29 maí
T’ímasetning: 18:00-20:00
Staðsetning: Auglýst síðar (ráðstefnusalur á Ak)
Skráning: gunni@lkl.is
Verð: 4,900
Innifalið er fyrirlesturinn og 14 daga nýr LKL matseðill