LKL súkkulaði og hnetusmjörsmolar

181412_10151638722171894_1984959525_n

Gómsætir LKL súkkulaði og hnetusmjörsmolar
60 gr smjör hitað í potti
100 gr 85% Rapunzel súkkulaði
100 g hnetusmjör( MONKI )
2 msk erythritol sem er búið að mala aðeins í mixer

Súkkulaðið látið út í heitt smjörið og látið bráðna rólega saman, hrært
hnetusmjör og sætuefni blandað saman í skál.

Setjið þetta í 12 lítil muffinsform
súkkulaði fyrst, skellið því í ískáp í smá tíma, svo tsk af hnetusmjör og aftur hellið súkkulaði yfir.
Þetta er sett í frysti í smá stund og svo bara PARTÝ

Uppskriftina er að finna á blogginu hennar Maríu Kristu Hreiðarsdóttur –  www.mariakristahreidarsdottir.blogspot.com

Leave a Reply