Kakóchia búðingur með kókosrjóma og bláberjum

dagur 4 morgun

2 dl möndlumjólk ósæt
2 tsk kakó
1 tsk kanill
1 tsk vanilludropar
3 msk chia seeds

 

Toppað með:
1 dl kókosrjómi
2 msk kúfaðar bláber

Blandið möndlumjólk, kakó, kanil, vanilludropum og chia saman, skiptið í 2 skálar og látið standa í nokkra tíma, jafnvel yfir nótt.
Pískið saman 1 dl af kókosrjóma, geggjaður frá ISOLA en má nota Dr Georg kókosmjólkina líka, nota þá bæði þykka partinn og kókosmjólkina.
Hellið þessu yfir grautinn og svo 1 msk af bláberjum ofan á hvora skál.

Uppskriftina er að finna á bloggsíðu Maríu Kristu – hér

Leave a Reply