Skærgrænn lágkolvetna grænn próteinsmoothie

Bragðgóð, næringarrík, próteinrík  og trefjarík blanda á ferðinni hérna, frábær leið til að byrja daginn. Það þarf engin sætuefni þar sem Nectar próteinið er sætt á bragðið. Innan við 4 gr kolvetni í drykknum, alger snilld.

150 ml kókosmjólk (veldu með lægsta kolvetnainnihaldið)
1 msk chiafræ
1 góð lúka ferskt spínat
1 scoop Nectar vanilluprótein
klaki

Settu allt í blandarann á hæsta styrk þar til blandan er orðin silkimjúk.

IMGblog_4235

Leave a Reply