Sykur og allir vinir hans

Sykur er ótrúlega algengur í matvælum í dag. Það er staðreynd að sykurnotkun í matvælaiðnaði hefur farið frá 98 milljónum tonna árið 1985 í 160 milljónir tonna árið 2010. Það eru þó margar aðrar sykurtegundir en þessi hefðbundni hvíti sykur (súkrósi) sem eru notaðar í miklu magni í alls kyns matvæli og ekki síst “hollustuvörur” sem eru markaðssettar sem hollar og heilsusamlegar en eru mögulega fullar af sykri í einhverju formi. Þessi linkur hérna að neðan er á frábæra síðu sem hjálpar þér að vita nöfnin á öllum sykurtegundum sem finnast undir sólinni og forðast þau með hæsta sykurstöðulinn. sjá hér


Leave a Reply