Kremað spínat LKL meðlæti

Alltaf gott að fá meðlætishugmyndir. Þessi er með spínati í aðalhlutverki og hentar frábærlega með kjöti eða fisk.
Að þessu sinni notaði ég rækjur sem ég setti saman við spínatið og það koma svona rosalega vel út.

Kremað spínat með ferskum rækjum:

Heill poki af spínati er smjörsteiktur og þú kryddar til með salti og pipar
Bætir síðan á pönnuna 1 dl rjómi, lúka af rifnum piparosti, 1 tsk sambal oelek
og 250 gr af ferskum rækjum. Bætir rækjunum í síðast og bara rétt að leyfa þeim
að hitana í gegn í 1-2 mínútur svo þær verði ekki seigar. Borið fram á fersku salati

ggdg

6 Comments

Leave a Reply