Fetabollur

 

2013-09-29 18.08.56

 

800 g af hakki (var með nauta)
2 egg
100 g fetaostur

2 hvítlauksgeirar
Rifin ostur
smjör til steikingar
Kryddað með basilíku, steinselju, oregano og salt og pipar eftir smekk.

 

Öllu blandað vel saman. Búa til bollur og brúna á pönnu.
Sett í eldfastmót og stráð rifnum osti yfir.
Inn í 180 gráða heitan ofn í ca 15 mín eða þar til gegnsteikt.
Ég hafði svo með þessu piparosta sósu og spínat salat

Uppskriftina er að finna á blogginu hennar Dísu – hér

Leave a Reply