Kladdkaka með þeyttum rjóma

018


Kladdkaka
100 g smjör
100 g súkkúlaði (70% eða yfir)
2 egg
1 dl rjómi
3 msk sukrin
1 msk sukrin melis
1-2 msk kakó
1 tsk vanilludropar
Smjör og súkkulaði er sett í pott og brætt. Rjóma bætt við og blandað vel. Egg og sykur þeytt vel saman og blandað svo við súkkulaðið. Vanilludropar bætt við. Í restina er kakó bætt við. Best að smakka hversu mikið maður vill. Ef súkkulaðibragðið er of ramt (fer eftir hversu mörg % súkkulaðið er) er hægt að bæta örlítið af rjóma við eða smá sukrin.
Ofnin stilltur á 225g og kakan bökuð í 6-10 mín. Hún á að vera blaut í miðjunni. Best að leyfa kökunni að kólna því hún er betri köld.
Uppskriftina er að finna á matarblogginu: Ilmurinn úr eldhúsinu svo lokkandi er – hér

014

019

 

Leave a Reply