LKL vanillubúðingur

1380177_10151621276681721_1525370972_n

Vanillubúðingur

 2 eggjarauður
1 msk sukrin melis
1/2-1 vanillustöng
1,5 dl rjómi
Rauður, sukrin melis, fræ úr vanillustöng blandað saman.
Rjómi þeyttur.
Öllu blandað saman og sett inn í ísskáp í 30-60 mínútur.
Einfaldur, góður og seðjandi. Myndi segja að þessi sé fyrir2-4, eftir því hversu mikill græðgi ræður ferðinni 😉
Net carb í allri uppskriftinni er undir 4 g.

Uppskriftina er að finna á – Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi – hér

 

Leave a Reply