Nýtt námskeið hefst þriðjudaginn 21 maí – kl 19:00
Næringarráðgjöf, fyrirlestur, aðhald og stuðningur
FYRIRLESTUR:
Þú lærir allt sem þú þarft að vita um LKL
Hvað gerist í líkamanum þegar þú borðar vissan mat og hvaða áhrif það hefur á fituforðann.
Hvað áttu að borða og hvað áttu að forðast. Fjöllum um Insúlín, sykurfíkn, matarlyst og hormónin.
Þú lærir að borða réttan mat og matreiða hann:
Farið yfir helstu LKL réttina og þú lærir að búa til einfaldan og bragðgóðan LKL mat.
Farið yfir matreiðsluaðferðir og hvernig þú getur gert LKL rétti á skömmum tíma.
AÐHALDIÐ:
Þú færð sendan email x2 í viku fullan af LKL hugmyndum.
Þú færð hugmyndir að morgunmat, millimálum og daglegum LKL réttum ásamt
uppskriftum.
Vikulegir fundir í heilan mánuð
Vikulegir fræðslu- og stuðningsfundir á þriðjudögum frá 18:00-19:00 í Lifandi markaði, Borgartúni 24.
Verð: 9,900.- kr
Skráning: gunni@lkl.is