Fylltur kjúklingur með Brie osti

Fylltur kjúklingur með Brie osti
(fyrir 1)
50 gr brie
1 msk pestó
1 msk olía
1 kjúklingabringa
4 sn parmaskinka

Skerið bringuna í miðju, breiðið úr skinkunni og leggið bringuna ofan á. Smyrjið með pestói og síðan Brie osti.
Vefjið skinkunni utan um bringuna og festið með tannstönglum. Steikjið á pönnu ca. 5-7 mín á hvorri hlið
Gott að hafa salat sem meðlæti

Bacon Wrapped Jalapeno Popper Stuffed Chicken 500 5909

Leave a Reply