Hugmynd að LKL morgunverði eða millimáli

Það oft sem maður á mat frá kvöldinu áður og í þessu tilfelli er það kjúklingur og restin af salatinu.
Rosalega gott að setja þetta saman og ég notaði góða ólífuolíu og ferskt kóríander, algert æði

LKL millimál

Kjúklingur rifinn niður með skinninu líka – Upprúllaður mozzarella í parmaskinku 1-2 stk bitar
Brie, avókadó, ferskt salat og ólífuolía + kóríander yfir og bragðlaukarnir brosa allan hringinn

 

Leave a Reply