Kjúklingur með ólífum

Þessi frábæra samsetning er mjög einföld og alltaf hægt að henda saman þegar kjöt eða fiskur er afgangs frá deginum áður.
Í þessari samsetningu er:
Kjúklingur
Grænar ólífur
Gúrka
Egg
Majónes
Rauðlaukur
Fetaostur

Það er hægt að raða saman hverju sem er og auka salatið jafnvel en þetta þarf ekki að vera flókið
og ef þú hefur ekki prófað “dry” majónes skaltu prófa það með þessari samsetningu. Annar möguleiki
er líka að brytja 2 harðsoðin egg niður með hníf og bæta majónesinu við það og gera þannig
eggjasalat sem er mjög gott með kjúklingnum

hádegisv

Leave a Reply