Opin Oopsies samloka með öllu

Það þarf ekki alltaf að standa í flókinni eldamennsku til að töfra fram bragðgóða rétti.
Þessi opna samloka er eins djúsí og þær koma og eina eldamennskan sem þú þarft að
standa í er að elda hakkið á pönnu og svo er bara að raða saman…

LKL örvar

LKL opin samloka
– Oopsies brauð
– ostur
– lífrænt mæjónes
– nautahakk
– rauðlaukur
– fetaostur
– sólþurrkaðir tómatar
– jalapenos
– grænt pestó

 

Leave a Reply